Atmonia sigrar gulleggið

Viðskiptahugmyndin Atmonia sigraði Gulleggið 2017, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Jón Atli Benediktsson afhenti verðlaunagripinn Gulleggið við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands í gær, laugardaginn 28. október að því er segir í fréttatilkynningu.

Sjá nánar á vb.is