Í 2. sæti í heimskeppni frumkvöðla

Íslenska sprota- og tæknifyrirtækið Genki Instruments hafnaði í 2.sæti á Creative Business Cup, heimskeppni skapandi frumkvöðlafyrirtækja. Fyrirtækið hlaut einnig sérstök verðlaun frá Microsoft í Danmörku að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu.

Sjá nánar á vb.is