Árnes­hrepp­ur til um­fjöll­un­ar í New York Post

Blaðamaður New York Post fjall­ar ít­ar­lega um Árnes­hrepp í grein í ferðahluta vefjar blaðsins. Þar er m.a. sagt frá síld­ar­verk­smiðjunni í Djúpa­vík og mik­illi gest­risni hrepps­búa. Til­efnið er frum­sýn­ing kvik­mynd­ar­inn­ar Justice League sem tek­in var að hluta í hreppn­um á síðasta ári. Mynd­in fjall­ar um of­ur­hetj­ur og í henni fer Ben Aff­leck með hlut­verk Bat­mans.

Sjá nánar á mbl.is