Stella Blómkvist slær met

Framúrskarandi móttökur á sjónvarpsþáttunum um Stellu Blómkvist staðfesta að Síminn getur framleitt innlent efni í meira mæli. Þetta segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingamiðla og sölu Símans. Horft var á fyrsta þáttinn á 42% allra heimila með Sjónvarp Símans Premium nú um helgina en öll serían var birt í efnisveitunni á föstudag.

Sjá nánar á vb.is