262 um­ferðarmerki í appi

Trygg­inga­fé­lagið Sjóvá setti nýtt smá­for­rit í loftið á föstu­dag­inn þar sem ís­lensku um­ferðarmerk­in eru í aðal­hlut­verki.

Um leið og not­end­ur opna for­ritið er þeim boðið að taka þátt í spurn­inga­leik þar sem þeir geta giskað á hvað um­ferðarmerk­in þýða.

Sjá nánar á mbl.is