Andið eðlilega í aðalkeppni Sundance

Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni á hinni virtu Sundance kvikmyndahátíð í Park City í Bandaríkjum í janúar. Þetta er í annað skipti sem íslensk mynd er valin í aðalkeppni hátíðarinnar.

Ísold Uggadóttir er leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar. Með aðalhlutverk fara leikkonurnar Kristín Þóra Haraldsdóttir og Babetida Sadjo.

Sjá nánar á vb.is