Gjöf til verðandi foreldra í Húnavatnssýslum

Soroptimistaklúbburinn Við Húnaflóa hefur ákveðið að gefa verðandi foreldrum í Húnavatnssýslum bókina  Fyrstu 1000 dagarnir, barn verður til eftir Sæunni Kjartansdóttur sálfræðing.

Fyrstu 1000 dagarnir er eftir Sæunni Kjartansdóttur, sálgreini. Í umsögn um bókina segir að hún sé aðgengileg handbók fyrir foreldra og byggi á tengslakenningum og nýjustu rannsóknum í taugavísindum og sálgreiningu.

Sjá nánar á feykir.is