Keflvískt Kolaport komið til að vera

„Planið er að halda þessu áfram og reyna að búa til „Kolaports-stemningu“ í 88 húsinu til framtíðar,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima í Reykjanesbæ og 88 hússins, en um síðustu helgi var fatamarkaður haldinn í 88 húsinu, ungmennahúsi fyrir fólk á aldrinum 16 til 25 ára. Áhugasamir gátu þá haft samband, fengið sölubás úthlutaðan og selt þar notuð föt.

Sjá nánar á vf.is