Gullkorn barnanna

Kennarinn: Siggi, er pabbi þinn svona rosalega útskeifur einsog á myndinni þinni? Siggi: Nei, pabbi er nú frekar beinskeifur.
“Pabbi, þú ert rosa gamall.” Nú, af hverju segir þú það? “Jú, þú ert með svo mikið af lausu skinni í andlitinu sem þú notar ekkkert,”
Ég er í rosa stuði til að gera eitthvað. Ég veit bara ekki hvað það er.