Níu ráð til þess að koma inn morgu­næf­ingu

Það er til­valið að byrja dag­inn á góðri æf­ingu. Einkaþjálf­ar­an­um Söru Barðdal þykir gott að æfa á morgn­anna. „Þegar maður æfir þá kall­ar lík­am­inn á holl­ari nær­ingu og er miklu orku­meiri fyr­ir vikið,“ seg­ir Sara í pistli þar sem hún fer yfir góð ráð til þess koma inn morgu­næf­ingu.

Sjá nánar á mbl.is