Svan­ur­inn sigraði í Kaíró

Í gær hlaut kvik­mynd­in Svan­ur­inn eft­ir Ásu Helgu Hjör­leifs­dótt­ur verðlaun­in „Shadi Abdel Salam Prize for Best Film“ á kvik­mynda­hátíðinni í Kaíró sem er ein af fáum A-hátíðum í kvik­mynda­heim­in­um. Ekki er búið að frum­sýna Svan­inn hér­lend­is en kvik­mynd­in verður frum­sýnd á Íslandi í janú­ar.

Sjá nánar á mbl.is