Er nóg að telja bara kal­orí­ur?

Einkaþjálf­ar­inn og heil­su­markþjálf­inn Sara Barðdal seg­ir það skipta miklu máli að vera meðvitaður um hvaðan kal­orí­urn­ar sem við inn­byrðum koma, ekki er nóg að hugsa bara um kal­oríu­fjölda. Þetta fer Sara yfir í pistli á heimasíðu sinni.

Í umræðunni í dag finnst mér mikið talað um hita­ein­ing­ar og kal­oríu­taln­ingu. Marg­ir þjálf­ar­ar mæla með að fólk telji bara kal­orí­urn­ar sín­ar og nái þannig ár­angri með því að halda inn­byrt­um kal­orí­um færri en því sem lík­am­inn brenn­ir.

Sjá nánar á mbl.is