Kunnáttan erfist milli kynslóða

Ég vissi ekki einu sinni hvar Síerra Leóne var á kortinu, hvað þá meira, þegar til tals kom að ég færi þangað og kannaði samstarf íslenskra hönnuða við handverksfólk þar. Uppástungan kom frá Jóhannesi Þórðarsyni arkitekt. Þegar við störfuðum við Listaháskólann stýrði ég verkefni þar sem hugmyndir hönnunarnemenda og þekking bænda sköpuðu nýjar söluvörur eins og skyrkonfekt og rabarbara­karamellu. Þarna lá svipuð pæling að baki.“

Sjá nánar á visir.is