Með þessu færist ég nær uppsprettu tónlistarinnar

Þetta var veisla fyrir eyrað; óhætt er að fullyrða að þetta hafi verið með bestu tónleikum ársins hingað til.“ Svona lauk Jónas Sen dómi um tónleika sænska djasspíanistans Jans Lundgren á Listahátíð í Reykjavík um vorið 2015. Með Lundgren var tríóið hans, skipað kontrabassaleikaranum Matthias Svensson og trommaranum Zoltan Czörsz, þeir félagar eru fjarri góðu gamni nú þegar sænski snillingurinn er væntanlegur aftur til landsins enda nálgunin allt önnur að þessu sinni.

Sjá nánar á visir.is