Alþjóðadagur fatlaðs fólks í tuttugasta og fimmta sinn

Alþjóðadagur fatlaðra var í gær, 3. desember. Dagurinn var fyrst haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992 og er haldinn til stuðnings réttindum fatlaðs fólks alþjóðlega. Sameinuðu þjóðirnar telja að einn af hverjum sjö fæðist með eða fái einhvers konar fötlun á lífsleiðinni. Á Íslandi má gera ráð fyrir að á milli 4.000 og 5.000 einstaklingar séu með fötlun, þar af 34 prósent börn.

Sjá nánar á visir.is