Hæsti einstaki styrkurinn til Krafts

Alls söfnuðust 6.771.518 krónur á Takk degi Fossa markaða og rennur upphæðin óskipt til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda.

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, afhenti Ástrósu Rut Sigurðardóttur, formanni Krafts, söfnunarféð á aðalskrifstofu Fossa við Fríkirkjuveg í Reykjavík í gær, fimmtudaginn 30. nóvember.

Sjá nánar á vb.is