Aldarafmæli Laugabúðar fagnað

Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka.

Guðlaugur rak verslunina í 76 ár eða fram í desember 1993, þegar hann lést tæplega 98 ára að aldri.

Sjá nánar á visir.is