CenterHotels fá afhenta jafnlaunavottun

Með vottuninni er staðfest að Centerhotels greiðir sömu laun óháð kyni fyrir sömu eða sambærileg störf en undirbúningur verkefnisins hófst fyrir rúmu ári, eða alllöngu áður en hugmyndir komu upp um að lögleiða slíka vottun. BSI sér um jafnlaunaúttektir hjá fyrirtækjum og stofnunum í umboði VR.

Sjá nánar á vb.is