Guðmundur Andri léttist um 10 kíló með þessari einföldu aðferð

„Við getum sjálf tekið ábyrgð á heilsu okkar en það er líka ágætt að samfélagið setji þann kostnað sem af neyslu varnings getur hlotist inn í verð vörunnar sjálfrar með skatti, segir Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur í stuttri hugvekju á facebooksíðu sinni en sjálfur var hann nálægt því að greinast með sykursýki fyrir nokkrum árum. Hann greip hins vegar í taumana og breytti um lífsstíl með góðum árangri.

Sjá nánar á dv.is