Níu bæk­ur til­nefnd­ar

Til­nefn­ing­ar til Fjöru­verðlaun­anna, bók­mennta­verðlauna kvenna, voru kynnt­ar í Borg­ar­bóka­safn­inu í Tryggvagötu nú á sjötta tím­an­um. Alls eru níu bæk­ur til­nefnd­ar til verðlaun­anna, þrjár í hverj­um flokki, en flokk­arn­ir skipt­ast í barna- og ung­linga­bók­mennt­ir, fag­ur­bók­mennt­ir og fræðibæk­ur og rit al­menns eðlis. Verðlaun­in verða af­hent við hátíðlega at­höfn í Höfða 15. janú­ar 2018.

Sjá nánar á mbl.is