Arn­ald­ur kom­inn á topp­inn

Arn­ald­ur Indriðason er kom­inn í topp­sætið yfir mest seldu bæk­ur vik­unn­ar sam­kvæmt met­sölu­lista vik­unn­ar. Bók­in hans Myrkvið veit er á toppn­um en fast á hæla hans fylg­ir Amma best eft­ir Gunn­ar Helga­son. Bók Sól­rún­ar Diego fer úr efsta sæti niður í það þriðja.

Sjá nánar á mbl.is