Gáfu ung­barna­vog­ir með ei­lífðarábyrgð

Mar­el hef­ur fært nokkr­um fæðing­ar­deild­um hér á landi ung­barna­vog­ir að gjöf í aðdrag­anda jól­anna. Hef­ur fyr­ir­tækið haft þenn­an hátt­inn á und­an­far­in ár, að gefa veg­leg­ar gjaf­ir í þágu sam­fé­lags­ins frek­ar en hefðbund­in jóla­kort og -gjaf­ir á aðvent­unni.

Sjá nánar á mbl.is