Mann­rétt­inda­skrif­stof­an hlýt­ur Kær­leiks­kúl­una

Mann­rétt­inda­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar hlýt­ur Kær­leiks­kúlu árs­ins, Ūgh & Bõögâr eft­ir Egil Sæ­björns­son fyr­ir mik­il­vægt fram­lag í þágu fatlaðs fólks. Þetta er í fimmtánda sinn sem Styrkt­ar­fé­lag lamaðra og fatlaðra gef­ur út Kær­leiks­kúl­una en all­ur ágóði af söl­unni renn­ur til sum­ar- og helgar­búða fyr­ir fötluð börn og ung­menni í Reykja­dal. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Sjá nánar á mbl.is