100 full­veld­is­verk­efni kynnt

100 verk­efni sem verða á dag­skrá ald­araf­mæl­is sjálf­stæðis og full­veld­is Íslands á næsta ári voru kynnt í Safna­hús­inu við Hverf­is­götu í dag að viðstödd­um full­trú­um verk­efna af öllu land­inu.

Meðal verk­efna er óper­an Bræður eft­ir Daní­el Bjarna­son, sjón­varpsþætt­ir sem bera heitið Full­veldis­öld­in og frum­flutn­ing­ur Sin­fón­íu Íslands á verki eft­ir Jón Leifs.

Sjá nánar á mbl.is