Hafra­graut­ur í boði í ár­legri heilsu­viku nem­enda á Þórs­höfn

Í Grunn­skól­an­um á Þórs­höfn er síðasta vik­an í nóv­em­ber til­einkuð heilsu­sam­legu líferni, svo­kölluð lýðheilsu­vika þar sem nem­end­ur og starfs­fólk eru með heilsu­sam­legt líferni í brenni­depli.

Skóla­dag­ur­inn hefst klukk­an átta með því að nem­end­um býðst ljúf­feng­ur hafra­graut­ur í mötu­neyt­inu og hafa þeir verið ánægðir með þessa nýbreytni.

Sjá nánar á mbl.is