Öldungar sem hlutu viðurkenningar á Uppskeruhátíð FRÍ

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram föstudaginn 1. desember sl. en á hátíðinni var veittur mikill fjöldi viðurkenninga. Hér fyrir neðan er upptalning á þeim viðurkenningum sem veitt voru öldungum fyrir glæsilegan árangur á árinu sem er að líða og sl. 2-3 ár.

Sjá nánar á fri.is