Er í lagi að borða kanil?

Öll þekkjum við kanil, þetta ævaforna krydd sem lengi hefur verið í hávegum haft bæði sem krydd og lækningajurt. Kanill er unninn úr innri berki kaniltrésins og á rætur sínar að rekja til Sri Lanka og Indlands en eldra heiti Sri Lanka er Ceylon. Kaniltré eru ræktuð í mörgum löndum en fæstir gera sér grein fyrir að til eru fleiri en ein tegund af kanil. Helstu tegundir af kanil eru eftirfarandi:

Sjá nánar á annarosa.is