Fengu silfur fyrir herferð um Alvogen

Auglýsingastofan Kontor Reykjavík vann á dögunum til þriðju alþjóðlegu verðlaunanna fyrir auglýsingaherferð sem þau hönnuðu fyrir Alvogen. Herferðin vann nú síðast til silfurverðlauna á EPICA sem er ein mikilvægasta og virtasta alþjóðlega samkeppnin á sviði auglýsingagerðar.

Sjá nánar á vb.is