Harry hætt­ir að reykja fyr­ir ást­ina

Tölu­verðar breyt­ing­ar eiga sér stað í lífi Harry Bretaprins, hann er ekki bara að fara gifta sig í vor held­ur ætl­ar hann líka að hætta reykja. Meg­h­an Markle, unn­usta Harrys, er þekkt fyr­ir heilsu­sam­leg­an lífstíl og mun hún vera ástæðan fyr­ir breyt­ing­unni.

Harry sem var þekkt­ur fyr­ir að skemmtana­líf sitt kom hef­ur vanið sig á það að reykja síga­rett­ur, föður sín­um til mik­ill­ar óham­ingju. Nú hef­ur hins veg­ar kon­ung­leg­ur vin­ur upp­ljóstrað að von sé á breyt­ing­um.

Sjá nánar á mbl.is