Hið full­komna dag­skipu­lag

Til þess að há­marka af­köst og ham­ingju er mik­il­vægt að skipu­leggja dag­inn sinn vel. Hvernig það dags­skipu­lag lít­ur út er síðan stærri spurn­ing. Þetta er ekki bara hugðarefni hins venju­lega fólks hvernig best sé að haga líf­inu held­ur er það líka viðfangs­efni rann­sókn­ar­fólks.

Bus­iness Insi­der grein­ir fór yfir það sem rann­sókn­ar­fólk hef­ur kom­ist að og setti sam­an dags­skipu­lag sem fólk ætti kannski að prófa að fara eft­ir.

Sjá nánar á mbl.is