35 skemmtilegar leiðir til að borða chia fræ

Chia fræ eru pínulítil en samt ótrúlega næringarrík.

Aðeins 2 matskeiðar innihalda 11 grömm af trefjum, 4 grömm af próteini og 137 hitaeiningar.

Fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og steinefnum á borð við kalk, fosfór og magnesíum sem eru nauðsynleg fyrir beinheilsu.

Sjá nánar á heilsunetid.is