Ólafía og Axel kylf­ing­ar árs­ins

Golf­sam­band Íslands hef­ur valið kylf­inga árs­ins 2017. Þeir eru Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir (GR) og Axel Bóas­son (GK).

Ólafía Þór­unn náði frá­bær­um ár­angri á sínu fyrsta tíma­bili á LPGA mótaröðinni sem er sterk­asta at­vinnu­mótaröð heims. GR-ing­ur­inn endaði í 74. sæti á stigalist­an­um með ár­angri sín­um er hún í for­gangi á öll mót­in á LPGA mótaröðinni á næsta tíma­bili.

Sjá nánar á mbl.is