Íslenskt app hjálpar börnum að læra tónlist

Íslenska smáforritið Muss­ila, sem er hannað til þess að kenna börnum grunnatriði í tónlist í gegnum skapandi leik, hefur vakið mikla eftirtekt víða um heim. Nýleg rannsókn á smáforritinu gefur til kynna mikla gagnsemi þess. „Rannsóknin fór fram í Eistlandi og í Garðabæ,“ segir Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Rosamosa sem framleiðir smáforritið.

Sjá nánar á visir.is