Slepptu jóla­gjöf­um og gáfu 1,5 millj­ón­ir

Jólagóðgerðar­vik­an hjá Cred­it­in­fo felst í því að deild­ir keppa góðlát­lega sín á milli með það að mark­miði að safna sem mest­um pen­ing til styrkt­ar góðu mál­efni. Að þessu sinni styrktu starfs­menn fé­lags­ins Holl­vini Grens­ás. Margt er gert svo sem jóla­fönd­ur, há­degis­tón­leik­ar, há­deg­is- og morg­un­mat­ur að hætti starfs­manna, jóla­bingó o.fl.

Sjá nánar á mbl.is