Stærsti samningur Skagans 3X til þessa

Íslenska hátæknifyrirtækið Skaginn 3X og færeyska útgerðafélagið Varðin Pelagic hafa undirritað samning um vinnslubúnað fyrir nýja uppsjávarvinnslu færeyska fyrirtækisins. Vinnslan verður staðsett á Suðurey en um er að ræða þá stærstu sinnar tegundar í heiminum segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.

Sjá nánar á vb.is