Stofn­ar heilsu og melt­ingu ekki í hættu

Þor­björg Haf­steins­dótt­ir, eða Tobba eins og hún er oft­ast kölluð, er mikið jóla­barn og byrj­ar jafn­an snemma að skreyta. Að henn­ar mati má vel njóta hátíðanna í botn án þess að troða sig út af sykri og óholl­ustu, enda er hún þekkt fyr­ir að mat­reiða holl­an og afar ljúf­feng­an mat.

„Mér finnst al­veg sér­stak­lega gam­an að halda jól og finnst des­em­ber ynd­is­leg­ur mánuður, þótt ég viti að það sé mikið kaupæði í fólki. Þrátt fyr­ir það finnst mér þetta huggu­legt.

Sjá nánar á mbl.is