Stefna á að selja þúsund­ir hjóla á næstu árum

Íslenski hjóla­fram­leiðand­inn Lauf kynnti fyrr á þessu ári fyrsta reiðhjólið frá fyr­ir­tæk­inu sem kom á markað. Ný­lega hef­ur fyr­ir­tækið gert sam­starfs­samn­inga við nokkr­ar hjóla­versl­unar­a­keðjur í Banda­ríkj­un­um og fleiri samn­ing­ar eru á loka­metr­un­um. Vegna auk­inn­ar veltu þar er horft til þess að koma upp starfs­stöð sem sér einnig um dreif­ingu vest­an­hafs, en hingað til hef­ur Lauf aðeins selt hjólið í gegn­um net­sölu.

Sjá nánar á mbl.is