Ungir piltar björguðu Jóhönnu í Breiðholti á Þorláksmessu: „Ekkert viss um að þetta hefði gerst í öllum hverfum“

Breiðhyltingurinn Jóhanna Bryndís Helgadóttir þakkar kærlega fyrir aðstoð ungra pilta sem komu henni úr ógöngum á Þorláksmessu. Þetta segir hún í Facebook-hópnum Betra Breiðholt fyrr í dag. Hún segir að hópur ungra manna hafi lyft bíl hennar sem var fastur við vegg innkeyrslunnar við Nettó.

Sjá nánar á dv.is