Gott að minna sig á í byrjun árs

Það er svo mikilvægt fyrir alla að sinna sjálfum sér þegar kemur að samskiptum – hvað er ég að gefa og hvað er ég að þiggja. Við þurfum að vera meðvituð um þetta bæði í einkalífi og starfi og vera meðvituð um hvar vinnan sleppir og einkalífið tekur við.

Sjá nánar á heilsunetid.is