7 leiðir að ham­ingju­sömu lífi

Victor Frankl faðir Logot­herap­hy-hreyf­ing­ar­inn­ar um til­gang lífs­ins lét hafa eft­ir sér til­vitn­un­ina: „Það sem fólk þarfn­ast í líf­inu er ekki ró­legt líf, held­ur líf þar sem maður­inn lif­ir fyr­ir það sem skipt­ir hann máli.“

Út frá þess­ari hugs­un hef­ur sál­grein­and­inn Mary Jaksch sett sam­an 7 atriða lista sem ber að hafa í huga til að öðlast líf með til­gangi. En að sögn Mary teng­ist til­gang­ur og ham­ingja þannig að ham­ingja er hliðar­af­urð lífs með til­gang.

Sjá nánar á mbl.is