FRÁ MARKMIÐUM AÐ ÁRANGRI

Það eru ennþá nokkrir dagar eftir af þeim þrettán dögum jóla, sem enda ekki fyrr en 6. janúar. Sumir láta markmiðasetningu fyrir árið 2018 bíða fram yfir þrettándanna, á meðan aðrir nýta sér nýársdag til að setja stefnuna fyrir komandi ár. Markmið eru að mínu mati nauðsynleg og virka fyrir mig sem drifkraftur og áttaviti fyrir hvert ár fyrir sig. Þau þurfa hins vegar að fela í sér nokkra lykilþætti, svo hægt sé að ná þeim.

Sjá nánar á gudrunbergmann.is