Hall­grím­ur hlaut viður­kenn­ingu Rit­höf­unda­sjóðs

Hall­grím­ur Helga­son hlaut í dag viður­kenn­ingu Rit­höf­unda­sjóðs Rík­is­út­varps­ins. Viður­kenn­ing­in er hluti af Menn­ing­ar­viður­kenn­ing­um RÚV sem af­hent­ar voru við hátíðlega at­höfn í Útvarps­hús­inu við Efsta­leiti.

Veitt var viður­kenn­ing úr Rit­höf­unda­sjóði og styrk­ir úr Tón­skálda­sjóði Rík­is­út­varps­ins. Auk þess veitti Rás 2 Krók­inn, verðlaun fyr­ir framúrsk­ar­andi lif­andi flutn­ing árið 2017 og til­kynnt var um valið á orði árs­ins.

Sjá nánar á mbl.is