KSÍ jafn­ar greiðslur til landsliða karla og kvenna

Stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Íslands hef­ur tekið þá ákvörðun að jafna ár­ang­ur­s­tengd­ar greiðslur A-landsliða karla og kvenna fyr­ir ár­ang­ur í undan­keppn­um stór­móta.

Guðni Bergs­son, formaður KSÍ, til­kynnti þetta í upp­hafi frétta­manna­fund­ar í höfuðstöðvum sam­bands­ins í dag.

Sjá nánar á mbl.is