Utopia-ferðalag Bjark­ar mest spenn­andi

Blaðamaður BBC hef­ur valið Utopia-tón­leika­ferðalag Bjark­ar sem einn af mest spenn­andi tón­list­ar­viðburðum árs­ins 2018. Þar seg­ir að tón­leik­ar Bjark­ar hafi þró­ast yfir í eins kon­ar tón­list­ar­leg­ar listainn­setn­ing­ar.

Menn­ing­ar­blaðamaður­inn Arwa Hai­der spá­ir í því mest spenn­andi á kom­andi tón­list­ar­ári, svo sem vænt­an­legri plötu­út­gáfu, viðburðum og upp­renn­andi hæfi­leika­fólki.

Sjá nánar á mbl.is