Gestirnir geta sofið vært

„Gestirnir okkar ganga vel um og eru meðvitaðir um mikilvægi þess að flokka rusl og endurvinna. Auðvitað þarf að vaka yfir því að fræða þá um okkar stefnu, til dæmis Asíubúana, en þeir taka fullt tillit til hennar þegar þeir hafa verið upplýstir um hana,“ segir Eva Hlín Alfreðsdóttir, móttökustjóri farfuglaheimilisins í Borgarnesi.

Sjá nánar á visir.is