Hanna búnað fyr­ir blinda

Fjölþjóðleg­ur hóp­ur vís­inda­manna und­ir for­ystu Rún­ars Unnþórs­son­ar, pró­fess­ors í iðnaðar­verk­fræði við Há­skóla Íslands, hef­ur hannað búnað sem hjálp­ar blind­um og sjónskert­um að skynja um­hverfi sitt bet­ur.

Sjá nánar á mbl.is