Kvöldsullið heyr­ir sög­unni til með föst­unni

Að fasta hluta sóla­hrings nýt­ur mik­illa vin­sælda nú um stund­ir og hef­ur reynst mörg­um vel. Odd­ný Arn­ars­dótt­ir seg­ist skilja vin­sæld­irn­ar mjög vel en hún og maður henn­ar, Rögn­vald­ur Bjarna­son, hafa fastað síðan í nóv­em­ber og líkað vel.

„Ég var á nám­skeiði í rækt­inni. Ég er ekki þannig að ég þurfi að grenna mig endi­lega en að var að díla við ým­is­legt annað. Var þrút­in og leið illa í melt­ing­ar­kerf­inu og talaði við þjálf­ar­ann og hann minnt­ist á þetta. Við fór­um bara og rann­sökuðum þetta það kvöld og dag­inn eft­ir byrjuðum við,“ seg­ir Odd­ný um það hvernig þau byrjuðu að fasta.

Sjá nánar á mbl.is