Alltaf nóg um að vera í ungmennahúsinu

Nóg var um að vera í 88 húsinu og Fjörheimum síðastliðið ár og verður áfram á komandi ári, að sögn Gunnhildar Gunnarsdóttur, forstöðumanns. 88 húsið er ungmennahús Reykjanesbæjar og Fjörheimar félagsmiðstöð bæjarins. Í Fjörheimum er starfandi unglingaráð með fjörtíu meðlimum en þeir sjá um það að skipuleggja starf félagsmiðstöðvarinnar að mestu leyti.

Sjá nánar á vf.is