Guðjón Val­ur sló heims­metið

Guðjón Val­ur Sig­urðsson, landsliðsfyr­irliði Íslands, er orðinn marka­hæsti landsliðsmaður í sögu hand­knatt­leiksíþrótt­ar­inn­ar.

Guðjón Val­ur sló metið rétt í þessu í vináttu­lands­leik Íslend­inga og Þjóðverja í Þýskalandi, síðasta leikn­um fyr­ir Evr­ópu­mótið í Króa­tíu. Metið hafði verið lengi í eigu Ung­verj­ans Peter Kovács sem skoraði 1.797 landsliðsmörk á ár­un­um 1973-1995.

Sjá nánar á mbl.is