Gullkorn barnanna

Gullkorn frá einum tveggja ára – grjónagrautur var í matinn í hádeginu og eins og venjulega var alveg ROSALEGA vel borðað. Kennari segir við guttann: “jæja, ertu þá búinn að borða?” “Já, svo sannarlega búinn”, – svaraði sá stutti 🙂

Lítil stelpa að smakka á epli sem var búið að sykra aðeins og segir “nammi, þetta var fyndið gott!” (26 mánaða).

Önnur lítil snúlla að segja við Marselu “ég er svo leið, Marsela mín” (26 mánaða).

Sjá nánar á mulaborg.is